Ýmislegt stöff frá mér.

þriðjudagur, 3. mars 2009

Theo Jansen

Jæja var að kynnast nýjum listamanni sem er alveg magnaður. Hann er hollenskur verkfræðingur/ listamaður og er búinn að eyða síðustu 20 árum sínum í búa til nýja lífveru. Lífverurnar eru búnar til úr rafmagnsrörum og ganga einungis fyrir vatnsþrýstingi og vindi. Það er alveg ótrúlegt að sjá þetta og bókstaflega krípí, sérstaklega því að það er ekkert rafmagn eða neitt sem að knýr þessi dýr.
Tjékk it!