Ýmislegt stöff frá mér.

fimmtudagur, 29. janúar 2009

Plögg

Úff það er svo fallegt úti. Trén eru öll útí snjó og líta út eins og bómullarhnoðrar. Sólin skín og það er algert logn. Mmmm. En já ég er á fullu. Ég þarf að skila kennsluáætlun á morgun, klára 2 myndir sem ég er að selja, undirbúa sushi kvöld, taka til og fleira og fleira.

En já bara að láta vita: Ég fer að posta fleiri myndum af verkunum mínum og svona því sem ég er að gera þessa dagana. Ég mála eftir pöntun og ýmislegt. Einhvern veginn verður maður að meika money þessa dagana.

Engin ummæli: