Ýmislegt stöff frá mér.

sunnudagur, 7. mars 2010

Eyrnabönd

Í þessari viku ætla ég að setja inn myndir af eyrnaböndum sem ég er að prjóna. Þau eru úr 100% ull, fáanleg í gulum, grænum, dökkbleikum, gráum, ljósgrænum, ljósbláum, grænbláum, heiðbláum, dökkbláum hvítum, svörtum og rauðum lit. Þau eru skreytt með mismunandi blómanælum, tölum ofl. og engin 2 eru eins. Verð er 1800 kr. Fylgisti með ;)

Engin ummæli: