Jæja ég læt bara topp 15 listann minn koma núna. Nenni ekki þessu hangsi Hah! Langt síðan að ég hef hlustað svona mikið á tónlist eins og árið 2010 og þess vegna kominn tími á að deila nokkrum góðum með ykkur. Læt líka fylgja með plöturnar sem komust næstum á listann og kannski kemur eitthvað meira seinna :D En já ef þið hafið ekki hlustað á neitt af þessum plötum þá bara SKAMM SKAMM. Drífa sig í því! :D
1. Tame Impala - Innerspeaker
2. Charlotte Gainsbourg - Irm
3. White Denim - Last Days of Summer
4. Ariel´s Pink Haunted Graffiti - Before Today
5. These New Puritans - Hidden
6. Carolina Chocolate Drops - Genuine Negro Jig
7. Caribou - Swim
8. Laura Marling - I speak because I can
9. The National - High Violet
10. Agent Fresco - A long Time listening
11. Foals - Total Life Forever
12. Arcade Fire - The Suburbs
13. Best Coast - Crazy for You
14. Vampire Weekend - Contra
15. The Tallest Man on Earth - The Wild Hunt
Skemmtilegar plötur sem komust næstum inná listann minn en ég mæli líka með að þið hlustið á. TJééékk it!
Darkstar - North, Teen Dream - Beach House, Glasser - Ring, The Joy Formidable - A Balloon called Moaning, Sleigh Bells - Treats, Gemini - Wild Nothing, Crystal Castles - Crystal Castles II, Neon Indian - Psychic Chasms, Sun Kil Moon - Admiral Fell Promises, Deerhunter - Halycon Digest, Yeasayer - Odd Blood, Mumford and Sons - Sigh no More, The Black Keys - Brothers, The Morning Benders - Big Echo, Villagers - Becoming a Jackal.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli