Ýmislegt stöff frá mér.

þriðjudagur, 15. janúar 2008

Holga



Jæja það fer að styttast í það að ég geti farið að framkalla filmu úr nýja dótinu mínu. Fékk nefnilega Holga Colour Flash í jólagjöf og myndirnar verða vonandi allsvaðalegar. Er með 120 formatta filmu og það koma bara 12 myndir. Þetta er dýrt spaug en vonandi þess virði. Ég get vonandi postað einhverjum flottum myndum bráðlega en samt ekki strax. Þarf nefnilega að framkalla þetta dót í rvk :S

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá, heppin! Ég fékk einmitt lomo colorsplash í afmælisgjöf síðast... er með nokkrar filmur sem ég hef ekki farið með ennþá..

Jóna Heiða sagði...

Já maður verður að drífa sig með þetta ;)