Ég er búin að vera mjög dugleg að framleiða skartgipi og allskonar dót. Skartgripirnir eru allavega. Allt frá stífaðri blúndu upp í polystyrene plasti. Einnig hef ég verið að handmála keramik og stensla á vefnað eins og diskamottur, púða og sængurföt.
Skartgripirnir kosta á bilinu 1000 kr. - 4000 kr. Diskamottur eru á 1000 kr. stk. Lítill mokkabolli og undirskál eru á 1300 kr. Kaffikanna 1000 kr. Svo er ég byrjuð að gera hálsskraut, Slaufunælur á 2000 kr. og mun ég koma með herralínu von bráðar vííí. Allt að gerast.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli