Ýmislegt stöff frá mér.

fimmtudagur, 30. september 2010

Í spilaranum


Síðustu daga hef ég verið að hlusta á plötuna Innerspeaker með hljómsveitinni Tame Impala. Algjör eðal plata. Svona psychedelískt rokk og minnir mig svoldið á Hawkwind stundum. Mæli eindregið með þessari sveit. Ég allavega hlusta ekki á annað þessa dagana.


Tame Impala - Solitude is Bliss Smá myndband en Ath! Ekki fyrir viðkvæma dýraunnendur. :S

Engin ummæli: