Ýmislegt stöff frá mér.

sunnudagur, 28. nóvember 2010

Hvað ef - ekki?

Hér koma myndir af verkum þriggja samnemenda minna úr sýningunni Hvað ef - ekki? Ótrúlega skemmtileg sýning. Ætla að byrja á þessum þremur og svo koma hinir í vikunni :D


Þórunn Björnsdóttir
Má bjóða þér örnefni?



Hildur Margrétardóttir
Steypihreiður og Fúnkísfuglar




Ásdís Spano
Best fyrir 26.11´10
Sjálfbær neysla

2 ummæli:

Ásgerður sagði...

Mjög flott konsept í þessum verkum og ég hlakka til að sjá meira. Er alveg að fíla fuglsskuggana og tekexið er ótrúlega sjarmerandi á veggnum! :-) Takk fyrir að deila!

Jóna Heiða sagði...

Fuglaverkið var alveg uppáhaldið mitt einmitt. Rosa fallegt verk. Koma svo fleiri verk í vikunni. :D Takk fyrir að lesa.