Nokkrar myndir frá því í vetur. Keypti pakka af nýju svart hvítu polaroid filmunum. Fáranlega dýrt! Býst ekki við að þetta verði nema bara árlegur viðburður hjá manni. Tók myndir í of miklu frosti og myndirnar urðu ekki beint eins og ég bjóst við en finnst þær samt svolítið töff. Draugalegar og óræðar.
1 ummæli:
Skrifa ummæli