Jæja maður situr víst ekki auðum höndum í sumarfríinu. Var með góðum handlögnum konum í Eyjum með handverksmarkað um goslokahelgina. Þetta er farinn að vera árviss viðburður og hann mun jafnvel verða oftar. Kannski fyrir jólin líka. Hérna kemur eitthvað af því sem ég var að gera :)
Silfurhringir
Síðir eyrnalokkar
1500 kr. stykkið
2500 kr. parið
Hálsmen
1500 kr.
Gróðurhús um hálsinn
1500 kr.
Kökuhálsmen
1500 kr.
Kökueyrnalokkar
2000 kr.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli