Halló góðir lesendur og gleðilegt ár. Ég er semsagt komin aftur með nýtt og betra blogg. Nú þurfiði ekki að lesa tilgangslausa og innihaldslausa bullið í mér. Þess í stað ætla ég að vera með blogg um það sem ég er best í... myndlist, ljósmyndun, hönnun og um allt sem mér þykir skemmtilegt, sniðugt og fallegt.
Hérna eru samt nokkrar myndir frá áramótunum.
7 ummæli:
bíddu þýðir það að þú fáir útrásinni fyrir reiðinni á mér í staðinn fyrir að blogga um það?
annars gúd stöff ;) hlakka til að lesa
Jei! Velkomin aftur og til hamingju með nýja bloggið! :)
Ég fylgist með.
Gleðilegt nýtt ár!
Já þakka ykkur öllum fyrir. Voða gaman að fá svona hlýjar móttökur. Ég verð duglegri í ár ég lofa.
Já...gaman að sjá að þú hefur snúið aftur á bloggið, gangi þér vel !
flottar myndir jóna mín ;)
Gaman gaman að geta fylgst með... :)
Skrifa ummæli