Ýmislegt stöff frá mér.

mánudagur, 7. janúar 2008

Jólin búin :(

Já jólin eru búin og ég á eftir að sakna þeirra hryllilega. Hlakka hryllilega til næstu jóla og eitt er víst að ég þarf að byrja á jólaföndrinu miklu fyrr heldur en ég gerði fyrir síðustu jól. Ég gerði ekki einu sinni jólakort. Hafði lítinn tíma en vildi frekar bara njóta desember heldur en að vera í sama vanalega jólakortastressinu. En ég geri jólakort næst. En já ég gerði m.a.s. þessa jólaengla:

Þeir eru samt komnir ofan í kassa núna því miður. Ég á eftir að sakna þeirra. En hérna koma svo nokkrar myndir frá jólunum:



2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þess má glögglega geta að ég var festingahönnuður á jólakúlunum, sem sjást á þriðju mynd ef talið er frá ofan. Frábært handbragð!

Jóna Heiða sagði...

Já já... Þetta er fínt hjá þér elskan. Þú stendur þig vel. ;)