Já eins og þið sjáið er ég aðeins að reyna að koma síðunni minni í sæmilegt horf. Bæta við linkum á bloggara og inn á síður sem ég heimsæki daglega. Þetta fer að komast í samt lag vonandi. Annars bíð ég bara spennt eftir vorinu. Það verður mikið að gerast í vor. Ég er að undirbúa myndlistarsýningu með verkum eftir börnin í sérdeildinni í skólanum og svo mun ég nota sumarið til að undirbúa mína eigin einkasýningu. Túrilú í bili. Verð vonandi búin að semja einhvern magnaðan pistil bráðum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli