fimmtudagur, 31. júlí 2008
Maður lifandi
Hæ hó vil bara láta vita að ég er enn á lífi og í fullu fjöri. Eftir nokkra klst mun ég leggja af stað til Barcelona þar sem ég verð í eina viku að living da vida loca. Það er eins gott að það verði gaman því þjóðhátíðin í ár verður víst allsvaðaleg. En mig langar samt meira til útlanda. :P Síðan kem ég heim og hefst þá handa við að flytja dótið mitt í nýju íbúðina sem ég er að fara að leigja. Ég er að verða 101 hyski enn eitt skiptið. En við heyrumst síðar þegar ég nenni að skrifa eitthvað innihaldsríkt og fræðandi. Ble.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli