Jæja gott fólk. Ég er á fullu í að undirbúa handverksmarkað sem verður um næstu helgi. Það verður svaka stuð og þarna verða hæfileikaríkar píur að sýna og selja stöffið sem þær eru að gera. Ég verð með ýmislegt, eins og t.d. skartgripi úr blúndum, plasti og fjöðrum, síðan verð ég með allskonar slaufuspennur og verð líka með herra og barnalínu í slaufunum. Verð líka með myndir og boli og samfellur fyrir börn. Og reyndar fullt fleira. Þetta verður allt auglýst nánar síðar. En hérna koma nokkrar myndir in the meanwhile svona til að "létta ykkur lund".
föstudagur, 25. júní 2010
Jæja gott fólk. Ég er á fullu í að undirbúa handverksmarkað sem verður um næstu helgi. Það verður svaka stuð og þarna verða hæfileikaríkar píur að sýna og selja stöffið sem þær eru að gera. Ég verð með ýmislegt, eins og t.d. skartgripi úr blúndum, plasti og fjöðrum, síðan verð ég með allskonar slaufuspennur og verð líka með herra og barnalínu í slaufunum. Verð líka með myndir og boli og samfellur fyrir börn. Og reyndar fullt fleira. Þetta verður allt auglýst nánar síðar. En hérna koma nokkrar myndir in the meanwhile svona til að "létta ykkur lund".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli