Ýmislegt stöff frá mér.

laugardagur, 12. júní 2010

Markaður

Jæja maður er ekki fyrr búinn að halda stóra sýningu en maður er farinn að plana næsta gigg. Já, ég er alveg ofvirk. Get bara ekki verið kyrr. En já giggið er handverksmarkaður sem ég og fleiri góðar píur verða með um goslokahátíðina. Ég er farin að hlakka mikið til.


Engin ummæli: