Ýmislegt stöff frá mér.

þriðjudagur, 6. maí 2008

Myndband vikunnar

Já myndband vikunnar er við lagið I will possess your Heart með Death Cab for Cutie. Mig langaði alveg rosalega til að fara að ferðast þegar ég var að skoða myndbandið. Æðislegt lag. Svolítið lengi að byrja en maður gleymir því fljótlega þegar maður fylgist með stelpunni ferðast um allan heiminn.
Njótið!

Engin ummæli: