Ýmislegt stöff frá mér.

föstudagur, 9. maí 2008

Föstudagur

Já það líður senn að Eurovision og ég hlakka bara frekar til. Sérstaklega ef að lagið frá Spáni endurspeglar hvernig keppnin verður í ár. Ég veit ég er komin út fyrir mitt "sérfræðisvið" hérna á þessu bloggi en ég bara verð að láta fylgja með myndbandið frá Spáni. Geggjaðir dansarar þarna á bak við Hendrixinn. Mahaha! Ég held með Spáni í ár.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta Eurovision dæmi er náttúrulega ein mesta lágkúra sögunnar...hvílík móðgun við tónlist að þetta skuli vera haldið !

Jóna Heiða sagði...

Það veit hvert mannsbarn. Ég lít líka eingöngu á þetta sem entertainment.