Hef verið að skoða svolítið verkin hans Fernando Forero. Hann er kólombískur listamaður en býr í Póllandi. Myndirnar hans eða skissur höfða einstaklega til mín. Finnst eins og þetta séu stúdíur af einhverjum forsögulegum dýrum. Gæti þess vegna hafa verið í skissubókinni hans Leonardo da Vinci. Getið skoðað meira á blogginu hans og svo er hann líka á Behance.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli