Kannski ekki skrítið þar sem ég var að kaupa mér yndislega fallega myndavél. Verð miklu duglegri að henda inn myndum núna.
En hérna koma nokkrar myndir af góssinu sem ég var að selja á Bazarnum um daginn. Ætla að koma með myndir af handsaumuðum slaufum; hálsslaufum og slaufunælum. Kem með síðan myndir af slaufuhálsmenum síðar og bolum fyrir börn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli